Craft
Craft er alþjóðlegt íþróttavörumerki sem hóf starfsemi 1977 og framleiðir í dag hágæða fatnað fyrir flestar íþróttir sem hafa notið mikilla vinsælda um langt skeið.
Á síðustu árum hefur Craft haslað sér völl á liðamarkaðnum með frábærum árangri þar má telja fjölda landsliða og félagsliða sem hafa kosið að leika í Craft sbr. sænsku knattspyrnuliðin Hammarby IF og IFK Gautaborg, sænska handboltalandsliðið, sænska, norska og franska landsliðið á gönguskíðum og sænska og íslenska landsliðið í fimleikum.
Við þjónustum allt frá litlum hópum uppí stór íþróttafélög. Við merkjum flest allan fatnað á staðnum hjá okkur og getum því boðið uppá persónulega og hraða þjónustu.
Craft gerir einnig flottar línur í götufatnaði og fyrirtækjafatnaði.
Hægt er að skoða CRAFT liðafatnað í bæklingnum HÉR
Skoðaðu götu- og fyrirtækjafatnað CRAFT HÉR
Ef þú hefur áhuga á CRAFT vinsamlegast hafðu samband við okkur.
Netfang: fyrirspurn@newwave.is
Sími: 520-6020