Clique
Clique er frábært vörumerki fyrir fyrirtæki og hópa sem vilja merkja fatnaðinn með sínu lógó og/ eða texta.
Mikið úrval af bolum, peysum, buxum, jökkum, úlpum og fleira í alls konar litum. Flestar flíkur koma í herrasniði(unisex), dömusniði og að auki er stór barnalína.
Við merkjum allar flíkur á staðnum hjá okkur og erum með hraða afgreiðslu á pöntunum.
Fyrirtæki geta fengið sitt eigið baksvæði inná síðunni okkar og valið hverjir hafa aðgang að síðunni ef fleiri en einn á að geta pantað, eins og verslunarsjórar og mannauðsstjórar.
NWI sér til dæmis um starfsmannafatnað hjá Bónus, Sky Lagoon, Flyover Iceland, Dýrabær, Hertz og Hreint.
Hægt er að skoða Clique bæklinginn HÉR
Ef þú hefur áhuga á CLIQUE vinsamlegast hafðu samband við okkur:
Netfang: fyrirspurn@newwave.is
Sími: 520-6020